Staða kennsluforseta

Um er að ræða nýja stöðu við háskólann sem verður til við sameiningu þriggja fagdeilda LbhÍ og er krefjandi starf við ört vaxandi alþjóðlega menntastofnun.

Nánar

Staða deildarforseta

Laus er til umsóknar staða deildarforseta við Landbúnaðarháskóla Íslands. Um er að ræða nýja stöðu við háskólann sem verður til við sameiningu þriggja fagdeilda LbhÍ. og er að ræða krefjandi starf við ört vaxandi alþjóðlega menntastofnun.

Nánar

Bústjóri Hvanneyrarbúsins ehf

Starf bústjóra Hvanneyrarbúsins ehf er laust til umsóknar. Hlutverk Hvanneyrarbúsins er búrekstur í þágu kennslu- og rannsóknastarfs Landbúnaðarháskóla Íslands.

Nánar

Velkomin í LBHÍ

Landbúnaðarháskóli Íslands er mennta- og rannsóknastofnun á sviði landbúnaðar, landnýtingar, umhverfisvísinda, landslagsarkitektúrs og skipulagsfræða.

LbhÍ vinnur að sjálfbærri nýtingu auðlinda, hágæða landbúnaðarframleiðslu og leggur áherslu á umhverfisvernd og sjálfbærni í allri starfsemi sinni.

LbhÍ veitir gráður á BSc, MSc og doktorsstigi ásamt því að bjóða upp á starfsmenntanám í búfræði á framhaldsskólastigi.

Starfsstöðvarnar eru á Hvanneyri í Borgarfirði og á Keldnaholti í Reykjavík.

Image
Image

Spennandi námsleiðir fyrir þig

Fjölbreytt námsframboð í persónulegum skóla

Fagdeildir

Ræktun & fæða - Landbúnaðarvísindi

RÆKTUN & FÆÐA

Efling menntunnar, rannsókna og nýsköpunar á sviði landbúnaðar, landnýtingar og lífvísinda með áherslu á sjálfbæra þróun
Nánar hér
Náttúr & Skógur - umhverfisvísidi

NÁTTÚRA & SKÓGUR

Áhersla er á náttúrufræði, umhverfisvísindi og skógfræði með þróun rannsókna, nýsköpunar og menntunar á sérsviði deildarinnar að leiðarljósi
Nánar hér

Skipulag & hönnun - Landslagsarkitektúr

SKIPULAG & HÖNNUN

Menntun fólks á sviði skipulagsfræða og landslagsarkitektúrs sem veitir verkþekkingu á hönnun, byggingum, gróðri og náttúruöflum
Nánar hér

Framtíðarstefna

Image

Starfsemi Landbúnaðarháskóla Íslands snertir öll 17 sjálfbærnimarkmið Sameinuðu Þjóðanna að engu undanskildu. Stefna skólans til framtíðar speglar sig að heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og stefnu ríkisstjórnarinnar um sjálfbæra þróun, loftslagsmarkmið, ósnortin víðerni og verndun náttúru og lífs. 

Rannsóknir

Image

Landbúnaðarháskóli Íslands gegnir lykilhlutverki í þeim þáttum samfélagsins sem snúa að þróun landbúnaðar, nýtingu náttúruauðlinda, skipulagsmála, umhverfis- og loftslagsmála sem og samfélagsins og efnahagslífsins í heild. Rannsóknir spila stórt hlutverk í starfsemi okkar sem snýr að lykilsviðum okkar.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image