Auðgandi landbúnaður – Upptaka af málþingi

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra ávarpaði málþingið á eftir Erin Sawyer starfandi sendiherra bandaríkjanna á Íslandi áður en sérfræðingar í málefnum auðgandi landbúnaðar stigu á stokk

Auðgandi landbúnaður – Upptaka af málþingi

Málþing um auðgandi landbúnað fór fram í byrjun apríl þar sem sérfræðingar á sviðinu og bændur sögðu frá reynslu sinni. Málþingið var haldið af frumkvæði bænda á Íslandi sem stunda auðgandi landbúnað með stuðningi frá Sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi og Atvinnuvegaráðuneytinu ásamt Landbúnaðarháskóla Íslands.

Upptaka af málinginu er aðgengileg hér að ofan og á You Tube rás LbhÍ.

Dagskrá
0:00:32 Þórunn M. Ólafsdóttir fundarstjóri
0:03:28 Erin Sawyer starfandi sendiherra sendiráðs Bandaríkjanna í Reykjavík ávarpar málþingið
0:12:43 Ávarp atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson
0:19:06 Auðgandi landbúnaður - um hvað snýst hann - próf. Kristín Vala Ragnarsdóttir
0:42:55 Enduruppbygging jarðvegs með lífríki jarðvegs - Dr. Kris Nichols
1:49:24 Djúpar rætur. Frásagnir bænda og vísindamanna um heilbrigði jarðvegs og hagnaðarmöguleika bænda - Peter Byck
2:54:45 Auðgandi landbúnaður: Vistkerfi, uppbygging og hagnaðarmöguleikar - Dr. Allen Williams
4:10:10 Auðgandi landbúnaður á Íslandi - Hulda Brynjólfsdóttir, bóndi
4:55:21 Horft á íslenskan jarðveg með augum fortíðar - Dr. Susanne Claudia Möckel LbhÍ
5:34:07 Styrkveiting til auðandi landbúnaðar
5:37:06 Samantekt og dagskrárlok - Dr. Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor LbhÍ
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image