Háskólaráð
Hlutverk háskólaráðs

Stjórn Landbúnaðarháskóla Íslands er falin háskólaráði og rektor. Háskólaráð markar heildarstefnu í kennslu og rannsóknum, mótar skipulag háskólans, fer með almennt eftirlit og ber ábyrgð á að háskólinn starfi í samræmi við gildandi lög og reglur.
Háskólaráð setur reglur um starfsmenntanám, nám á bakkalárstigi og um framhaldsnám á meistarastigi og doktorsstigi við háskólann. Þá annast það staðfestingu á almanaki, námskrám og kennsluskrám háskólans.
Háskólaráð Landbúnaðarháskóla Íslands er skipað skv. lögum um opinbera háskóla nr. 85/2008.
Skipan háskólaráðs
2022-2024

- Ragnheiður I. Þórarinsdóttir
Fulltrúar háskólasamfélagsins tilnefndir af háskólafundi:
- Jóhannes Sveinbjörnsson
- Haukur Þórðarson
Varamenn: Jóhanna Gísladóttir og Áshildur Bragadóttir
Fulltrúi nemenda tilnefndur af Nemendafélaginu:
- Þorvaldur Ragnar Þorbjarnarson
Varamaður: Ingiberg Daði Kjartansson
Fulltrúi tilnefndur af ráðherra:
- Lilja Björg Ágústsdóttir, lögmaður
Varamaður: Ingvar Pétur Guðbjörnsson, blaðamaður
Fulltrúar í háskólaráði sem valdir eru af þeim fulltrúum sem fyrir eru í ráðinu:
- Daði Már Kristófersson, prófessor við Háskóla Íslands
- Þóranna Jónsdóttir, stjórnendaráðgjafi
Sameiginlegur varamaður: Guðrún Sigríður Tryggvadóttir, bóndi Svartárkoti og umsjónarkennari Stórutjarnaskóla Þingeyjarsveit
Samantekt á starfsemi Háskólaráðs
Fundargerðir háskólaráðs
- Fundargerð háskólaráðs LBHÍ nr 1 2023
- Fundargerð háskólaráðs LBHÍ nr 2 2023
- Fundargerð háskólaráðs LBHÍ nr 3 2023
- Fundargerð háskólaráðs LBHÍ nr 4 2023
- Fundargerð háskólaráðs LBHÍ nr 5 2023
- Fundargerð háskólaráðs LBHÍ nr 6 2023
- Fundargerð háskólaráðs LBHÍ nr 7 2023
- Fundargerð háskólaráðs LBHÍ nr 8 2023