Keldnaholt

Keldnaholt í Reykjavík

Image

Á Keldnaholti er aðsetur skólans í Reykjavík. Þar eru skrifstofur og góð rannsóknaaðstaða. Í húsinu eru einnig skólastofur og fundaaðstaða og fer kennsla í skipulagsfræði til meistaragráðu þar fram. Þá hefur GRÓ LRT eða landgræðsluskólinn þar aðstöðu.

Á Keldnaholti er mötuneyti á jarðhæð og eru skrifstofurými einnig leigð til Landgræðslunnar.

Umsjónamaður fasteigna á Keldnaholti er Gunnar Viðar Gunnarsson gunnarvidar@lbhi.is

Jarðhæð

Skrifstofur 
Matsalur 
Nautaflatir fundarherbergi 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image