Keldnaholt
Keldnaholt í Reykjavík

Á Keldnaholti er aðsetur skólans í Reykjavík. Þar eru skrifstofur og góð rannsóknaaðstaða. Í húsinu eru einnig skólastofur og fundaaðstaða og fer kennsla í skipulagsfræði til meistaragráðu þar fram. Þá hefur GRÓ LRT eða landgræðsluskólinn þar aðstöðu.
Á Keldnaholti er mötuneyti á jarðhæð og eru skrifstofurými einnig leigð til Landgræðslunnar.
Umsjónamaður fasteigna á Keldnaholti er Gunnar Viðar Gunnarsson gunnarvidar@lbhi.is
Jarðhæð
Skrifstofur
Matsalur
Nautaflatir fundarherbergi
Fyrsta hæð
Önnur hæð