Rektorsskrifstofa
Skrifstofa rektors

Rektor er æðsti yfirmaður stjórnsýslu háskólans og er í fyrirsvari fyrir skólann almennt.
Rektor stýrir daglegri starfsemi háskólans og hefur frumkvæði að því að háskólaráð marki sér heildarstefnu í málefnum hans. Hann ber ábyrgð á og hefur eftirlit með allri starfsemi, þ.m.t. ráðningar- og fjármálum og annast gerð starfs- og rekstraráætlana.


Undir rektorsskrifstofu heyra
- Mannauðs- og gæðasvið
- Upplýsinga- og skjalasvið
- Markaðs- og kynningarsvið
- Endurmenntun-, nýsköpunar- og þróunarsvið