Rektorsskrifstofa

Skrifstofa rektors

Image

Rektor er æðsti yfirmaður stjórnsýslu háskólans og er í fyrirsvari fyrir skólann almennt.

Rektor stýrir daglegri starfsemi háskólans og hefur frumkvæði að því að háskólaráð marki sér heildarstefnu í málefnum hans. Hann ber ábyrgð á og hefur eftirlit með allri starfsemi, þ.m.t. ráðn­ingar- og fjármálum og annast gerð starfs- og rekstraráætlana.

Ragnheiður I. Þórarinsdóttir
Ragnheiður I. ÞórarinsdóttirRektor Landbúnaðarháskóla Íslandsragnheidur@lbhi.is
Image
Undir rektorsskrifstofu heyra

  • Mannauðs- og gæðasvið
  • Upplýsinga- og skjalasvið
  • Kynningar- og markaðssvið
  • Endurmenntun-, nýsköpunar- og þróunarsvið
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image