Einingamat og einkunnir

Einingamat og einkunnir 

Image
Fullt nám í eitt kennsluár er metið til 60 eininga í Landbúnaðarháskóla Íslands, 30 einingar á hvoru misseri. Einingar við LBHÍ eru jafngildar ECTS-einingum (European Credit Transfer and Accumulation System).

Nám í búfræði er á framhaldsskólastigi og veitir Fein (framhaldsskólaeiningar). Fullt nám í eitt kennsluár er 60 Fein, 30 Fein á hvoru misseri.

Einkunnir
Lokaeinkunn hverrar námsgreinar er gefin frá 0,0 - 10,0 með einum aukastaf. Aðaleinkunn er vegið meðaltal allra einkunna til lokaprófs og reiknast hún með tveimur aukastöfum. 
  • Ágætiseinkunn er 9,0 - 10.
  • Fyrsta einkunn er 7,25 - 8,99.
  • Önnur einkunn er 6,0 - 7,24.
  • Þriðja einkunn er 5,0 - 5,99.

Allar frekari upplýsingar er að fá hjá kennsluskrifstofu LbhÍ í síma 433-5000 eða á netfanginu kennsluskrifstofa@lbhi.is.
Image
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image