Ræktun & Fæða

Búfræði

Image
Búfræðinám er góður undirbúningur fyrir alla sem koma landbúnaði með einum eða öðrum hætti. Markmið búfræðibrautar er annars vegar búa nemendur undir fjölbreytt störf á sviði landbúnaðar- og matvælaframleiðslu með þeim hætti þeir uppfylli hæfnikröfur starfsins og hins vegar búa nemendur undir frekara nám. 


Kennt er á Hvanneyri.
Brautarstjóri Helgi Eyleifur Þorvaldsson  

Image
Er námið fyrir þig?

Skipulag náms í búfræði

Image
Image
Fjarnám

Kennsla fer einnig fram á búum skólans

Image
Image

Að loknu námi í búfræði

Image

Nemandi útskrifast sem búfræðingur og er það góður undirbúningur undir frekara nám í búvísindum, dýralækningum og dýravísindum 


Búfræðingur starfar við sérhæfð landbúnaðarstörf, annaðhvort við eigin rekstur eða hjá öðrum og þá gjarnan sem verkstjóri eða bústjóri.

Búfræðingur sér um fóðrun, hirðingu og meðferð dýra, býr yfir þekkingu og færni í notkun og umhirðu landbúnaðartengdra véla, þekkingu á þörfum landbúnaðarins til landgæða, húsakosts og aðbúnaðar og færni til ræktunar og nýtingar plantna til fóðuröflunar og beitar.

Hann hefur þekkingu á ræktun og kynbótum búfjár. Hann er meðvitaður um lög og reglur sem tengjast landbúnaðarframleiðslu og gætir að umhverfi og öryggi. Hann nýtir auðlindir landsins á skynsamlegan hátt með sjálfbærni og afurðir að leiðarljósi.
 
Image

Möguleikar á framhaldsnámi

Image
Að loknu námi í búfræði opnast nemendum möguleikar á frekara nám á BS stigi til dæmis í búvísindum, dýralækningum eða dýravísindum.
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image