Háskólasamstarf
Samstarf opinberu háskólanna

Samstarf opinberu háskólanna hófst með formlegum hætti í ágúst 2010, þegar mennta- og menningarmálaráðherra gaf út erindisbréf verkefnisstjórnar samstarfsins.
Markmið verkefnisins eru í fyrsta lagi efling íslenskra háskóla, kennslu og rannsókna, í öðru lagi aukin hagkvæmni í rekstri háskóla og í þriðja lagi að tryggja háskólastarfsemi víða á landinu.
Aðilar að verkefninu eru:
Markmið verkefnisins eru í fyrsta lagi efling íslenskra háskóla, kennslu og rannsókna, í öðru lagi aukin hagkvæmni í rekstri háskóla og í þriðja lagi að tryggja háskólastarfsemi víða á landinu.
Aðilar að verkefninu eru:
- Landbúnaðarháskóli Íslands
- Háskóli Íslands
- Háskólinn á Akureyri
- Háskólinn á Hólum