Skógfræði
Meistaranám í skógfræðum
Meistaranám í Skógfræði er rannsóknarmiðað meistaranám. Markmið þess er að veita einstaklingsbundna menntun og þjálfun í skógfræði.
Þegar nemandi sækir um í rannsóknarmiðuðu meistaranámi fær hann skipaðan tengilið úr röðum akademísks starfsfólks LbhÍ, hafi hann ekki þegar fundið slíkan. Þessi einstaklingur hjálpar nemandanum að þróa hugmynd um rannsóknarverkefni, að finna að minnsta kosti tvo hæfa leiðbeinendur til að mynda meistaranámsnefnd og aðstoðar við gerð námsáætlunar. Val á námskeiðum skal styðja við rannsóknina á rökréttan hátt og uppfylla almenn hæfniviðmið LbhÍ um meistaranám.
Umsjónarmaður framhaldsnáms er Hlynur Óskarsson
Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur Guðbrandsdóttir deildarfulltrúi meistaranáms
Skipulag meistaranáms í skógfræði
Framhaldsnám
- Reglur um meistaranám
- Umsókn um meistaranám
- Einstaklingsbundin námsáætlun og samningur fyrir rannsóknamiðað MS nám
- Minnisblað um framgang námsins
- Námsáætlun og samningur fyrir námskeiðsmiðað MS nám í skipulagsfræði
- Frágangur, skil og vörn MS ritgerða
- Matskvarði fyrir einkunnir-MS ritgerðir
- MS forsíða – íslenska
- MS forsíða – enska
- Lesáfangi MS-PhD
- Leiðbeiningar fyrir MS erindi
Frekari upplýsingar
The aim of this programme is to provide individual scientific education and training in any of the following areas: Agricultural Sciences, Environmental Sciences, Forest Science, Restoration Ecology or Equine Science. In the near future, the AUI will also offer a M.Sc. degree in Landscape Architecture.
The research-based M.Sc. usually involves a 60 ECTS independent research project and 60 ECTS in courses. Only 14 ECTS are compulsory courses; a course in scientific writing, a course on research ethics, and (active participation in) graduate school seminars. The rest of the courses should support the student´s in his/hers individual research project. These can be taken at AUI or other qualified academic institutions within Iceland or abroad.
When a student applies to the research-based M.Sc., he/she will be appointed a contact person from AUI’s academic staff, if he/she hasn’t already found one. This person helps the student to develop a research project idea, find at least two qualified supervisors to form a M.Sc. committee, and to make suggestions on which courses should be included in the project plan. The course selection should support the research theme in a logical manner, fulfilling the general learning outcomes of AUI’s M.Sc. studies.