Rannsóknir

Rannsóknasvið

Image

Hjá okkur er sérútbúin aðstaða til rannsókna á sviði búvísinda, náttúru- og umhverfisfræða, jarðvegsefnagreininga, sameindaerfðafræði, skógfræði, landgræðslu og jarðvegseyðingar, kolefnisbindingar og losunar gróðurhúsalofttegunda.

Einnig höfum við aðstöðu og tæki til margháttaðra efnagreininga. Sérstaða háskólans felst í hlutfallslega miklu rannsóknastarfi, sem er mikill styrkur þegar kemur að rannsóknatengdu námi, þ.e. námi til meistara- og doktorsgráða.

Sviðsstjóri rannsókna og alþjóðasamskipta
Christian Schultze, sími 433 5000  

Deildarfulltrúi
Margrét Ágústa Jónsdóttir

Rannsóknarverkefni

Image

Rannsóknaaðstaða

Image
Image

Agronomy

Centre

Jarðræktarmiðstöð

The Agricultural University of Iceland runs an Agronomy centre in Hvanneyri with equipment for research and harvesting sampling and storing specimen.

The Centre also runs experiments around Iceland

Miðfossar

Equine Centre

Miðfossar Equine Centre

The equine centre is located 5 minitues drive from Hvanneyri. There are good facilities for 70 horses. An indoor riding arena and outdoor riding trails.

Facilities for practical and theoretical teachng.

Hvanneyri
Dairy Farm

Hvanneyrarbúið

The dairy farm is a research and teaching farm

.

Hestur
Sheep Farm

Hestur sheep farm

Hestur is located 5 minutes drive from Hvanneyri. There is the university's research and teaching facilities in sheep related fields.

There are around 650 sheep kept over winter and it has been a research facility since 1957

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image