Hvanneyri

Hvanneyri í Borgarfirði

Image

Aðalstarfsstöð Landbúnaðarháskólans er á Hvanneyri í Borgarfirði. Þar fer fram kennsla á háskólabrautum og á búfræðibraut. Á Hvanneyri eru skrifstofur og stjórnsýsla skólans. Í þorpinu eru staðsettar gamlar byggingar skólans sem og Jarðræktarmiðstöð og bú skólans í næsta nágrenni.

Ásgarður
Kjallari
Kennslustofur:
  • Orkuver
  • Fit
Afþreyingarrými nemenda
Líkamsrækt

Jarðhæð
Móttaka
Kennsluskrifstofa
Matsalur
Akur fundarherbergi

Skrifstofur
  • Náms- og starfsráðgjafi
  • Alþjóðafulltrúi
  • Gjaldkeri
  • Launafulltrúi
  • Umsjónamaður nemendagarða
  • Rekstrarstjóri
  • Rektor  
2.hæð vinstri
  • Skrifstofur
  • Kennarar
  • Deildarforsetar
2.hæð hægri

Bókasafn 

Kennslustofur:
Vað
Öxl
 
Brú
Borg

3. hæð / ris
Kennslustofur
Kista
Vinnusalur Landslagsarkitektúr
Höfði
Ársalur
Nemendarými
Image
Image

Nemendagarðar

Image

Á Hvanneyri hafa nemendur möguleika á að leigja herbergi eða íbúðir. Í boði eru einstaklingsherbergi, einstaklingsíbúðir og tveggja til fjögurra herbergja íbúðir.

Nánari upplýsingar veitir umsjónamaður nemendagarða: Hafdís Jóhannsdóttir 

Image
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image