Laus störf
Hér má finna lista yfir laus störf hjá Landbúnaðarháskóla Íslands. Frekari upplýsingar má nálgast hjá mannauðsstjóra.

Lektor í umhverfisfræðum
Laust er til umsóknar starf lektors í umhverfisfræðum við deild Náttúru og skóga hjá Landbúnaðarháskóla Íslands með áherslu á umhverfisbreytingar á norðurslóðum, auk ferla á yfirborði og í andrúmslofti sem móta náttúru og loftslag og tengingu þeirra við landnýtingu. Viðkomandi er ætlað að styrkja núverandi starf deildar á sviði rannsókna, kennslu og þjónustu við samfélagið. Deild Náttúru og skóga sinnir rannsóknum á sviði sjálfbærrar landnýtingar til framtíðar. Hlutverk deildarinnar er að byggja brú á milli náttúru og samfélags með rannsóknum, kennslu, þjálfun og ráðgjöf á sviði sjálfbærrar landnýtingar og endurheimtar vistkerfa í breytilegum heimi.
Umsóknarfrestur er til og með 31.05.2022
Nánari upplýsingar og umsóknarvefur
Umsóknarfrestur er til og með 31.05.2022
Nánari upplýsingar og umsóknarvefur
Þjónustufulltrúi
Landbúnaðarháskóli Íslands auglýsir eftir þjónustufulltrúa í 50% starf við megin starfstöð skólans á Hvanneyri.
Umsóknarfrestur er til og með 03.06.2022
Nánari upplýsingar og umsóknarvefur
Umsóknarfrestur er til og með 03.06.2022
Nánari upplýsingar og umsóknarvefur

