Ræktun & Fæða

Nýting lands og landbúnaður

Image

Hlutverk Fagdeildar Ræktunar & Fæðu er að deila, vernda og viðhalda þekkingu ásamt því að auka þekkingu á sviði landnýtingar og búfjárhaldi. Þá einnig að stuðla að nýsköpun í greininni. Því náum við fram með auknum rannsóknum, miðlun upplýsinga og menntun til framtíðar.

Viðfangsefnin eru þverfagleg og blandast þar saman líffræðilegir, tæknilegir, efnahagslegir og samfélagslegir þættir sem tengjast landbúnaðarframleiðslu og áhrifum hennar á umhverfið og samfélagið í heild.

Rannsóknir innan deildarinnar snúa að nýsköpun og þróun á sjálfbærri landbúnaðarframleiðslu og matvælaöryggi.

Image

Námsleiðir

Innan fagdeildar Ræktunnar & Fæðu er boðið uppá eftirfarandi námsleiðir

Starfsmenntanám

Grunnnám til BS gráðu

Áherslur

Fagdeild Ræktunar & Fæðu leggur áherslu á eflingu rannsókna, menntunnar og nýsköpunar á sviði landbúnaðar, landnýtingar og lífvísinda með áherslu á sjálfbæra þróun. Með örari breytingum og fjölgun mannkyns í heiminum eykst þörfin á sérfræðiþekkingu á þessu sviði til muna. Teymi okkar (hjá R&F) af fræðafólki vinnur að því að efla vitneskju okkar á landbúnaði, tryggja matvælaöryggi, og nýting auðlinda á sem sjálfbærastan máta þá einnig að takast á við aðkallandi verkefni framtíðarinnar.

Rannsóknir

Fagdeild Ræktunar & Fæðu leggur áherslu á eflingu rannsókna, menntunnar og nýsköpunar á sviði landbúnaðarvísinda, landnýtingar og búfjár með áherslu á sjálfbæra þróun. Með örari breytingum m.a. á loftslagi í heiminum og fjölgun mannkyns eykst þörfin á sérfræðiþekkingu á þessu sviði til muna. Teymi okkar (hjá R&F) af vísindamönnum vinna að því að efla vitneskju okkar á landbúnaði, nýta auðlindir á sjálfbæran máta og tryggja matvælaöryggi til framtíðar.
Áhrif Hybrid topplýsingar og hæð lampana á vöxt, uppskeru og gæði gróðurhúsatómanta

Verkefnisstjóri:
Christina Stadler
Verkefnið er unnið í samstarfi við RML og tómatabændur og styrkt af ANR (Þróunarsjóði garðyrkjunnar).

Lýsing:
Meginmarkmiðið er að rannsaka áhrif ljóssins og hæð lampana á vöxt, uppskeru og gæði gróðurhúsatómata. Tilraun er framkæmt í gróðurhúsi Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum og mun standa frá byrjun nóvember 2021 fram til mars 2022.

Deildin

Image
This image for Image Layouts addon

FÓLKIÐ

Deildarforseti: Erla Sturludóttir
Varadeildarforseti:
Björn Þorsteinsson

Anna Guðrún Þórðardóttir Aðjúnkt
Birna Kristín Baldursdóttir 
Lektor
Björn Þorsteinsson 
Prófessor
Christina Maria Stadler 
Lektor
Daníel Ólafsson 
Kennari
Edda Þorvaldsdóttir 
Kennari 
Egill Gautason 
lektor
Erla Sturludóttir
Dósent
Eyjólfur Kristinn Örnólfsson 
Sérfræðingur
Friederike Dima Danneil 
Verkefnastjóri
Gunnhildur Gísladóttir 
Aðstoðarmaður í rannsóknum
Guðni Þorgrímur Þorvaldsson 
Prófessor emeritus 
Harpa Ósk Jóhannesdóttir 
Doktorsnemi
Haukur Þórðarson 
Kennari
Heiðrún Sigurðardóttir 
Doktorsnemi
Helgi Eyleifur Þorvaldsson 
Aðjúnkt
Hrannar Smári Hilmarsson 
Tilraunastjóri
Jón Hallsteinn Hallsson 
Prófessor
Jón Hjalti Eiríksson 
Lektor
Jóhanna Gísladóttir 
Lektor
Jóhannes Kristjánsson 
Kennari
Jóhannes Sveinbjörnsson 
Dósent
Jónína Svavarsdóttir 
Sérfræðingur
Karen Björg Gestsdóttir 
Kennari  
Maartje Tanneke Nel Oostdijk 
Nýdoktor
Ólafur Haukur Magnússon 
Aðjúnkt
Ólöf Ósk Guðmundsdóttir 
Aðjúnkt
Rúna Þrastardóttir
Doktorsnemi
Sigríður Bjarnadóttir 
Aðjúnkt
Sigurborg Hanna Sigurðardóttir
 Kennari
Snorri Þorsteinsson 
Kennari
Þóroddur Sveinsson 
Prófessor

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image