Skipulag & hönnun

Sjálfbærþróun sköpun lífvænlegs umhverfis

Image
Fagdeild Skipulags og Hönnunar menntar fólk a sviði skipulagsfræða og landslagsarkitektúrs og veitir verkþekkingu á hönnun, byggingum, gróðri og náttúruöflum.
Image

Áherslur

Fagdeild Skipulags & Hönnunar leggur áherslu á eflingu rannsókna, menntunnar og nýsköpunar á sviði landslagsarkitektúrs og skipulags(fræða) með áherslu á sjálfbæra þróun. Með örari aukningu þéttbýlissvæða í heiminum eykst þörfin á sérfræðiþekkingu á þessu sviði til muna. Teymi okkar (hjá S&H) af hönnuðum, landslagsarkitektum og skipulagsfræðingum vinna að því að efla samfélög, vernda náttúrulegt og menningarlegt umhverfi okkar sem og að takast á við aðkallandi verkefni framtíðarinnar.

Framhaldsnám

Doktorsnám

Rannsóknir

Image
Fagdeild Skipulags & Hönnunar leggur áherslu á eflingu rannsókna, menntunnar og nýsköpunar á sviði landslagsarkitektúrs og skipulags(fræða) með áherslu á sjálfbæra þróun. Með örari aukningu þéttbýlissvæða í heiminum eykst þörfin á sérfræðiþekkingu á þessu sviði til muna. Teymi okkar (hjá S&H) af hönnuðum, landslagsarkitektum og skipulagsfræðingum vinna að því að efla samfélög, vernda náttúrulegt og menningarlegt umhverfi okkar sem og að takast á við aðkallandi verkefni framtíðarinnar.
S-ITUATION

Nature-based Solutions in the Nordics 
Verkefnastjóri: Samaneh Nickayin 

Um verkefnið: 
S-ITUATION is the first of five projects in the Nordic Council of ministers’ four-year programme on nature-based solutions in the Nordics. This is an essential part of the Nordic countries’ ambition to become the most sustainable region in the world within 2030. The S-ITUATION team is made up by researchers from respected and well-known natural science institutes in Norway, Sweden, Denmark, Iceland and Finland. Through the collaboration between different areas of expertise and experience, the S-ITUATION seeks to synhtesise existing knowledge on NbS in all the Nordic countries.

See Video
Podcast 
Final Report
Fact Sheets
 
This image for Image Layouts addon

FÓLKIÐ

Anna Sigríður Jóhannsdóttir sérfræðingur skipulagsfræði
Astrid Lelarge
lektor skipulagsfræði
Daniele Stefano lektor landslagsarkitektúr
Harpa Stefánsdóttir prófessor og námsbrautarstjóri skipulagsfræði 
Helena Guttormsdóttir lektor landslagsarkitektúr
Hermann G. Gunnlaugsson námsbrautarstjóri landslagsarkitektúr
Ivan Juarez lektor landslagsarkitektúr
Samson B. Harðarson
lektor landslagsarkitektúr

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image