Umsókn um framhaldsnám

Umsókn um framhaldsnám við Landbúnaðarháskóla Íslands

Image

Sótt er um MS nám rafrænt gegnum samskiptagátt Landbúnaðarháskóla Íslands

Umsóknarfrestur
Sækja þarf um á komandi haustönn fyrir 15. apríl ár hvert.
Á vorönn þarf að sækja um fyrir 15.október.

Skipulagsfræði
Umsóknarfrestur fyrir komandi haustönn er til 5. júní ár hvert.
 
Nánari upplýsingar

Allar frekari upplýsingar er að fá hjá kennsluskrifstofu LbhÍ í síma 433-5000 eða á netfanginu kennsluskrifstofa@lbhi.is.

Að útfylltri umsókn fær umsækjandi sendan veflykil í tölvupósti og með veflyklinum er hægt að fylgjast með stöðu umsóknar.

Image
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframsleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image