Ræktun & Fæða

Búvísindi

Image

BS gráða - 180 ECTS einingar

Matvælaframleiðsla og ræktun lands

Námið byggist á hagnýtri líffræði og landbúnaðarfræðum. Það veitir undirbúning fyrir margvísleg störf tengd landbúnaði eða nám í dýralækningum, svo sem búrekstur, þjónustu, leiðbeiningar, kennslu og rannsóknir. Það er góð undirstaða fyrir framhaldsnám og vísindastörf á sviði landbúnaðarfræða.

Brautarstjóri er Helgi Eyleifur Þorvaldsson 

Image
Er námið fyrir þig?
  • Hefur þú áhuga á matvælaframleiðslu 
  • Vilt þú geta ræktað land 
  • Hefuru gaman af dýrum? 
  • Ertu forvitin(n) um hagnýta líffræði? 
  • Langar þig stuðla að sjálfbærni?

Skipulag náms í búvísindum

Image
Búvísindi, Háskóli, matvæli, ræktun
Skiptinám

Alþjóðafulltrúi Landbúnaðarháskóla Íslands vinnur að því efla samstarf við erlenda háskóla og stofnanir og hefur umsjón með nemenda- og kennaraskiptaáætlunum á borð við Nordplus og Erasmus+ . Alþjóðafulltrúi stuðlar að aukinni þátttöku háskólans í ýmsum áætlunum Evrópusambandsins á sviði vísinda, menntunar og þjálfunar. 

Alþjóðafulltrúi veitir nemendum og kennurum upplýsingar um erlent samstarf LbhÍ og þau tækifæri sem þar liggja. Má þar m.a. nefna umsóknir um styrki til nemenda- og kennaraskipta.

Nánar

Image
Image

Framhaldsnám í búvísindum

Image

Meistaranám (MS) í búvísindum eykur hæfni fólks til að starfa í leiðbeiningaþjónustu í hvers konar búrekstrartengdum störfum. Einnig er mögulegt að stunda rannsóknanám til doktorsgráðu á sumum sviðum búvísinda.

Image
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image