Mathilde Defourneaux ver doktorsritgerð sína á sviði Náttúru - og umhverfisfræði við deild Náttúru og skóga við Landbúnaðarháskóla Íslands.
Ritgerð Mathilde ber heitið „The impacts of spatio-temporal shifts in vertebrate herbivore communities on the functioning of the Icelandic tundra“ (Breytingar á samfélögum grasbíta í tíma og rúmi: áhrif á virkni íslenskra túndruvistkerfa).
Vörnin fer fram þann 18. desember nk. á Keldnaholti, Árleyni 22, Reykjavík og hefst klukkan 14:00. Vörninni verður einnig streymt á Teams. Vörnin fer fram á ensku.
Leiðbeinendur Mathilde eru Professor. Isabel C. Barrio, Professor James D.M. Speed og Lektor Noémie Boulanger-Lapointe.
Andmælendur eru Dr. Camilla Fløjgaard, Århus University í Danmörku og Professor Robin Pakeman frá James Hutton Institute í Skotlandi.