Landgræðslufræði

Einstaklingsmiðað meistaranám í landgræðslufræðum

Image

Tvö ár (120 ECTS) með 30-60 ECTS rannsóknaverkefni.

Einstaklingsmiðað framhaldsnám er í boði við Landbúnaðarháskóla Íslands á öllum fræðasviðum háskólans.

Umsóknarfrestur til að hefja framhaldsnám á haustönn er til 15. apríl en til að hefja nám á vorönn 15. október. Val og vinna við rannsóknarverkefni er fyrst og fremst á ábyrgð nemanda. Hann ráðfærir sig við einn af kennurum skólans og vinnur að verkefninu undir stjórn eða umsjón hans.

Umsjónarmaður framhaldsnáms er Hlynur Óskarsson

Reglur um meistaranám

Image

Hér má finna hlekk á reglur um meistaranám við Landbúnaðarháskóla Íslands

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframsleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image