Landgræðslufræði
Einstaklingsmiðað meistaranám í landgræðslufræðum

Tvö ár (120 ECTS) með 30-60 ECTS rannsóknaverkefni.
Einstaklingsmiðað framhaldsnám er í boði við Landbúnaðarháskóla Íslands á öllum fræðasviðum háskólans.
Umsóknarfrestur til að hefja framhaldsnám á haustönn er til 15. apríl en til að hefja nám á vorönn 15. október. Val og vinna við rannsóknarverkefni er fyrst og fremst á ábyrgð nemanda. Hann ráðfærir sig við einn af kennurum skólans og vinnur að verkefninu undir stjórn eða umsjón hans.
Umsjónarmaður framhaldsnáms er Hlynur Óskarsson
Námskeið ársins 2023-2024 (Fyrsta ár)
|
|||||||||||||
Haust | Vor | ||||||||||||
|
|
Umsóknarfrestur um meistaranám er að jafnaði 15. apríl og 15. október. Heimilt er að taka við umsóknum um meistaranám á öðrum tímum.
Námskeið ársins 2024-2025 (Annað ár)
|
||||||||||||||||
Haust | Vor | |||||||||||||||
|
|
Reglur um meistaranám

- Reglur um meistaranám
- Umsókn um meistaranám
- Einstaklingsbundin námsáætlun og samningur fyrir rannsóknamiðað MS nám
- Minnisblað um framgang námsins
- Námsáætlun og samningur fyrir námskeiðsmiðað MS nám í skipulagsfræði
- Frágangur, skil og vörn MS ritgerða
- Matskvarði fyrir einkunnir-MS ritgerðir
- MS forsíða – íslenska
- MS forsíða – enska
- Lesáfangi MS-PhD
- Leiðbeiningar fyrir MS erindi
Frekari upplýsingar

The aim of this programme is to provide individual scientific education and training in any of the following areas: Agricultural Sciences, Environmental Sciences, Forest Science, Restoration Ecology or Equine Science. In the near future, the AUI will also offer a M.Sc. degree in Landscape Architecture.
The research-based M.Sc. usually involves a 60 ECTS independent research project and 60 ECTS in courses. Only 14 ECTS are compulsory courses; a course in scientific writing, a course on research ethics, and (active participation in) graduate school seminars. The rest of the courses should support the student´s in his/hers individual research project. These can be taken at AUI or other qualified academic institutions within Iceland or abroad.
When a student applies to the research-based M.Sc., he/she will be appointed a contact person from AUI’s academic staff, if he/she hasn’t already found one. This person helps the student to develop a research project idea, find at least two qualified supervisors to form a M.Sc. committee, and to make suggestions on which courses should be included in the project plan. The course selection should support the research theme in a logical manner, fulfilling the general learning outcomes of AUI’s M.Sc. studies.