Framlengdur umsókarfrestur um stöður kennsluforseta og deildarforseta

Framlengdur umsóknarfrestur um stöður kennsluforseta og deildarforseta

Umsóknarfrestur um stöður kennsluforseta og deildarforseta hefur verið framlengdur til 28. febrúar n.k. 

Lausar er til umsóknar tvær stöður, annars vegar staða deildarforseta og hinsvegar staða kennsluforseta við Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ). Um er að ræða nýja stöðu við háskólann sem verður til við sameiningu þriggja fagdeilda LbhÍ. Um er að ræða krefjandi starf við ört vaxandi alþjóðlega menntastofnun sem krefst m.a. hæfni í breytingastjórnun og faglegri stjórnun í akademísku umhverfi.

Landbúnaðarháskóli Íslands er mennta- og rannsóknastofnun á sviði landbúnaðar, landnýtingar, umhverfisvísinda, landslagsarkitektúrs og skipulagsfræða. LbhÍ veitir BSc, MSc og PhD gráður ásamt því að bjóða upp á starfsmenntanám í búfræði á framhaldsskólastigi.

Nánari upplýsingar um stöðurnar og aðrar lausar stöður við LbhÍ má finna hér

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image