Nemendur í vettvangsferð Náttúru- og umhverfisfræði og Norðurslóðafræði

Breytingar á brautarstjórum

Breytingar á brautastjórn á tveimur brautum hafa átt sér stað í fagdeild Náttúru & Skóga en um ræðir BS brautina í náttúru- og umhverfisfræði og alþjóðlega MS brautin Umhverfisbreytingar á norðurslóðum, e. Environmental Changes at Higher Latitudes (EnChiL).

Í náttúru- umhverfisfræði lætur af brautarstjórn Ragnhildur Helga Jónsdóttir og við tekur Fanney Gísladóttir og Alejandro Salazar Villegas tekur við norðurslóðafræðum af Pavla Dagsson Waldhauserova. 

VIð þökkum fráfarandi brautarstjórum kærlega fyrir vel unnin störf og óskum nýjum aðilum góðs gengis.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image