Vísindavaka Rannís

Vísindavaka sem er sannkölluð uppskeruhátíð, vísindanna á Íslandi, þar sem gestir kynna sér vísindin á lifandi hátt og eiga í beinu samtali við rannsakendur og vísindafólk frá háskólum, stofnunum og fyrirtækjum í íslensku vísindasamfélagi. Vísindavaka er haldin 28. september kl 13-18 í Laugardalshöll og opin öllum.

Landbúnaðarháskóli Íslands er með bás ásamt öðrum stofnunum og fyrirtækjum sem miðla vísindastarfi á gagnvirkan hátt.

Vefsíða Vísindavöku

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image