Hægt er að sækja um sumarnámskeið núna

Sumarnámskeið - framlengdur frestur

Framlengdur frestur er í eftirfarandi námskeið

Umsóknarfrestur til 3. júní. Skráning og nánari upplýsingar hjá This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og í síma 433 5000

  • Ný úrræði í meðhöndlun á lífrænum úrgangi – 2 ECTS (kennsla hefst 8. júní)
  • Farsæll matarfrumkvöðull – 2 ECTS/2 fein (kennsla hefst í vikunni 8. – 12. júní ef næg þátttaka fæst)
  • Umhverfismat áætlana – 2 ECTS (kennsla hefst í vikunni 8. – 12. júní ef næg þátttaka fæst)
  • Sustainable agriculture – 2 ECTS (kennsla hefst í vikunni 8. – 12. júní ef næg þátttaka fæst)

Umsóknarfrestur til 18. júní. Skráning og nánari upplýsingar hjá This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og í síma 433 5000

  • Efnafræði – Undirbúningsnámskeið (kennsla hefst 22. júni)
  • Bókhald – Undirbúningsnámskeið (kennsla hefst 22. júní)

Nemendur sem eru þegar innritaðir í nám á vorönn 2020 greiða ekki skráningargjald vegna sumarnámskeiða. Námskeiðin okkar standa öllum nemendum hinna opinberu háskólanna til boða í gegnum gestanámssamning skólanna án kostnaðar. Námskeiðin eru einnig í boði fyrir áhugasaman almenning í gegnum Endurmenntun LbhÍ. Lágmarksþátttaka í hvert námskeið er 12 manns.

Hér má finna skjal með nánari lýsingum á námskeiðunum.

Athugið að umsóknarfrestur er liðinn í námskeiðin náttúruverndjarðfræði Íslands og sjálfbær þróun.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image