Síðasti dagur umsókna í meistaranám um umhverfisbreytngar á norðurslóðum er í dag

Síðasti dagur umsókna: Umhverfisbreytingar á norðurslóðum

Þessi nýja alþjóðlega meistaranámsbraut (EnCHiL Nordic Master) býður upp á hágæða rannsóknatengt framhaldsnám á fræðasviði umhverfisfræða ásamt hagnýtri reynslu á Grænlandi, Íslandi og á öðrum Norðurlöndum. Ljósm. BDS

Umsóknarfresti í nýja meistaranámið um umhverfisbreytingar á norðurslóðum lýkur á miðnætti á morgun, 15. apríl.

Þessi nýja alþjóðlega meistaranámsbraut (EnCHiL Nordic Master) býður upp á hágæða rannsóknatengt framhaldsnám á fræðasviði umhverfisfræða ásamt hagnýtri reynslu á Grænlandi, Íslandi og á öðrum Norðurlöndum. Námið tekur tvö ár og er 120 ECTS.

Hægt er að sjá vefkynningarfund um brautina hér en þar fara Isabel C. Barrio brautarstjóri og Bjarni D. Sigurðson umsjónamaður meistaranáms við skólann yfir námið og brautina. Nánari upplýsingar má einnig finna hér en til að sækja um námið er farið inná sameiginlega umsóknarsíðu allra samstarfsskólanna www.enchil.net

Hægt er að senda email á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

---

Last day for applications for the Nordic Master Program Environmental Changes at Higher Latitudes (EnCHiL).

The application deadline is tomorrow at midnight 15th of april. If you are interested in understanding and developing skills for addressing the changes that are happening at higher latitudes, then EnCHiL is for you. This new program offers a unique hands-on experience to address environmental issues at higher latitudes. The program opperates in a multidisciplinary environment that provides opportunities to work with the wide EnCHiL network if international experts. The studies focus on thinking and learning, and the training of critical and analytical skills.  

This is a new nordic masters program and offers quality research-based studies in the field of environmental sciences as well as providing practical experience in Greenland, Iceland and other nordic countries. This is a two year program and 120 ECTS. You will study at the AUI campus in Hvanneyri and Greenland as well as at least one semester at the university if Lund (SE) or the university of Helsinki (FI) 

Here you can find a video of a live stream from Isabel C. Barrio, EnCHiL program director and Bjarni D. Sigurðsson, head of postgraduate studies at AUI talk about the program and answer questions.

Further information and applications portal can be found at the program website www.enchil.net and if you have any inquiries you can send an email to This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image