Sýningin Human Cities - Sögutorgin verður til kynningar á Brákarhátíð laugardaginn 29. júní milli kl 15:15 og 18 í Hjálmakletti í Borgarnesi. Á sýningunni verða rannsóknar og hönnunarteymið til staðar og segja frá verkefninu og skipulagsferlinu.

Hægt verður að sjá ferlið og kynna sér verkefnið Human Cities - Sögutorgin á Brákarhátíð í Borgarnesi

Human Cities - Sögutorgin - kynning á verkefninu og sýning

Sýningin Human Cities - Sögutorgin verður til kynningar á Brákarhátíð laugardaginn 29. júní milli kl 15:15 og 18 í Hjálmakletti í Borgarnesi. Á sýningunni verða rannsóknar og hönnunarteymið til staðar og segja frá verkefninu og skipulagsferlinu.

 
Síðan 2021 hefur deild Skipulags og Hönnunar unnið með Alternance Architecture og sérfræðingum í borgarskipulagi unnið að verkefninu Human Cities - Smoties sem er evrópskt verkefni og snýr að því að skoða lífið á almenningssvæðum og notar til þess þátttökuhönnun sem verkfæri til að þróa hönnun í litlum bæjum og afskekktari svæðum. Íslenska teymið þróaði Sögutorgin í Borgarnesi eftir þessum aðferðum og vann að hugmyndum um rými tengdu sögunni og íbúum Borgarness. Þessar hugmyndir og forhönnun ásamt ferlinu verða til sýnis á sýningunni ásamt því að hægt verður að fræðast nánar um ferlið með sérfræðingum. Nánar um verkefni á Sögutorgin.is.
 
Öll velkomin! 
 
 
Tengdar fréttir
 
 
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image