Alþjóðakaffi

Verið velkomin í Alþjóðakaffi á 3. hæð í Ásgarði þriðjudaginn 25. mars kl 14:30

Kaffi og með því í boði og nemendur í Landgræðsluskólanum, Gró LRT koma í heimsókn og stendur Alþjóðaskrifstofa fyrir kaffisamsæti þar sem öll eru velkomin.

 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image