Vísindadagur LBHÍ dagskrá / AUI's Science Day programme

Vísindadagur LBHÍ / AUI's Science Day

Vísindadagur LbhÍ verður haldinn þriðjudaginn 10. október. Þrjú erindi eru á dagskrá að vanda en Vísindadagurinn er haldinn tvisvar á ári þar sem fagdeildirnar kynna verkefni sín og nýjustu rannsóknir fyrir samstarfsmönnum og nemendum. 

Dagskráin fer fram í Ársal á Hvaneyri og hefst kl 13:00 til 14:30. Christian Schultze, rannsókna- og alþjóðafulltrúi stýrir dagskránni.

  • The practical applications of the study of tree rings (dendrochronology) in Iceland
    Ólafur Eggertsson
    Náttúra & Skógur / Environmental & Forest Sciences

  • Þarf að bjarga blæöspinni?
    Samson B Harðarson
    Skipulag & Hönnun / Planning & Design

  • CO2 and CH4 emissions from agricultural soil and dairy cattle
    Friederike Dima Danneil
    Ræktun & Fæða / Agricultural Sciences
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image