Vísindadagur LBHÍ / AUI's Science Day

Vísindadagur LBHÍ

Vísindadagur fer fram föstudaginn 24. mars n.k. milli kl 10 og 12. Vísindadagur LbhÍ er viðburðaröð þar sem fagdeildir skólans kynna verkefni sín og nýjustu rannsóknir fyrir samstarfsmönnum og nemendum. Viðburðurinn er haldinn tvisvar á ári.

Að þessu sinni verða 3 erindi auk erindis um möguleika gegnum EU-LIFE styrkjakerfi frá Rannís. Erindin fara fram á ensku. Staðsetning er Ársalur, 3. hæð í Ásgarði á Hvanneyri og verður einnig streymt. Streymi hér. Allir velkomnir.

Dagskrá:

  • Bjarni Diðrik Sigurðsson / Náttúra & Skógur: Impacts of soil warming on grassland and forest ecosystems  
  • Samaneh Nickayin / Skipulag & Hönnun: Nature based Solutions in Nordics countries  
  • Egill Gautasson / Ræktun & Fæða: Genomic selection and inbreeding management in a small dairy cattle population
  • Gyða Einarsdóttir / Senior Advisor / Rannís: New funding possibilities for Iceland: The EU-LIFE program 

--

AUI’s Science Day will take place friday the 24th from 10 am to 12 noon. Science Day is a seminar series where all faculties present ongoing research projects for colleagues and students. The Science Day is held bi-annually.

For this seminar we have three talks and one about possibilities within the EU-Life program. The talks will be in english and take plave in Hvanneyri 3rd floor in Ársalur and will be streamed. Everyone welcome.

Program:

  • Bjarni Diðrik Sigurðsson / Environmental & Forest Sciences: Impacts of soil warming on grassland and forest ecosystems  
  • Samaneh Nickayin / Planning & Design: Nature based Solutions in Nordics countries  
  • Egill Gautasson / Agricultural Sciences: Genomic selection and inbreeding management in a small dairy cattle population
  • Gyða Einarsdóttir / Senior Advisor / Rannís: New funding possibilities for Iceland: The EU-LIFE program 

 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image