Verkleg kennsla hjá búfræðinemum

Annars árs búfræðinemar eru nú mættir á Hvanneyri og hefja fyrstu vikuna nær einungis í verklegri kennslu. Meðal námskeiða eru plægingar þar sem þau læra um jarðvinnslu, þau sækja tíma í sauðfjárrækt þar sem þau fylgjast með ómmælingum og vigtun lamba. Þá fá þau verklega kennslu í líffæra- og lífeðlisfræði búfjár og síðan vinna þau að plöntusafninu sínu. Plönturnar tíndu þau í sumar, pressuðu þær og þurrkuðu og vinna nú að námkvæmari skráningu. Hér má sjá nokkrar myndir úr tímunum.

Háskóli Íslands

Háskóli Íslands

Háskóli Íslands

Háskóli Íslands

Háskóli Íslands

Háskóli Íslands

Háskóli Íslands

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image