Korntilraunir á Vindheimum í Skagafirði

Út er komið Rit LbhÍ nr. 119 - Korntilraunir 2018

Niðurstöður korntilrauna 2018 er komin út, skýrslan er númer 119 í ritröð LbhÍ. Sáð og uppskorið var byggi og höfrum á fjórum stöðum um landið og verkefnið hluti af yrkjaprófunum og kynbótaverkefni stofnunarinnar. Alls voru 29 arfgerðir af byggi á hverjum stað og þrjú hafrayrki. Ásamt því að vigta uppskeru og mæla kornþroska og gæði var hálmur vigtaður úr tilraununum. 

Niðurstöðurnar gefa til kynna að yrkjaval getur haft mikil áhrif á uppskerumöguleika í ökrum bænda. Verkefnið var fjármagnað af Framleiðnisjóð landbúnaðarins og niðurstöður fyrra ára má finna á vef verkefnisins www.korn.is

Skýrsluna má finna hér

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image