Brautskráning landbúnaðarhaskóla Íslands fer fram 2. júní

Upplýsingar varðandi brautskráningu

Föstudaginn 2. júní kl. 13:00 verður brautskráning Landbúnaðarháskóla Íslands gerð frá Hjálmakletti í Borgarnesi (MB).  Nemendur eru beðnir um að mæta tímanlega í hús eða í síðasta lagi 12:30 svo allir verði sestir í sín sæti og athöfnin geti hafist á réttum tíma. Eftir athöfnina er myndataka og síðan kaffi á Hvanneyri.

Útskriftarnemendur eru beðnir um að skrá sig í brautskráningu fyrir 29. maí, sjá frétt og skráningarslóð á forsíðu Uglu.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image