Undirritun samnings um rekstur mötuneytis á Hvanneyri í LBHÍ

Ragnheiður og Elmar að lokinni undirritun samnings um rekstur mötuneytis á Hvanneyri í dag.

Undirritaður hefur verið samningur um rekstur mötuneytis á Hvanneyri

Í dag var undirritaður samningur við Hjelm veitingar ehf. um rekstur mötuneytis í Ásgarði, aðalbyggingu Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Elmar Daði Sævarsson og Ragnheiður I. Þórarinsdóttir rektor skrifuðu undir samninginn og mun mötuneytið opna næstkomandi mánudag 12. ágúst. „Það verður spennandi að geta tekið á móti nemendum, starfsfólki og gestum nú þegar nýtt skólaár er að hefjast. Við bjóðum Elmar og hans teymi innilega velkominn til okkar á Hvanneyri“, sagði Ragnheiður I. Þórarinsdóttir við undirritunina. 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image