Landbúnaðarháskóli Íslands hefur opnað fyrir umsóknir um sumarstörf. Starfstímabilið er um 13 vikur, frá 17. maí 20. ágúst 2021. Daglegur vinnutími er 8 klst. Um er að ræða útistörf. Vinnutími 08:00 – 16:00 virka daga.
Starfsstöðvar LbhÍ eru þrjár Hvanneyri í Borgarfirði Reykir í Ölfusi Keldnaholt í Reykjavík
Hæfniskröfur
- Umsækjendur skulu vera fæddir 2003 eða fyrr (18 ára og eldri)
- Bílpróf (kostur en ekki skilyrði)
- Vinnuvélapróf (kostur en ekki skilyrði)
- Reynsla af umhirðu útisvæða og/eða garðyrkjustörfum
- Stundvísi og áreiðanleiki
Helstu viðfangsefni:
- Umhirða útisvæða Umhirða / vökvun í gróðurhúsum
- Viðhald fasteigna eða annarra innviða
- Störf við búrekstur
Upplýsingar
Nánari upplýsingar veitir Guðmunda Smáradóttir, mannauðs- og gæðastjóri LBHÍ,
Umsóknarfrestur er til 05.04.2021 Umsóknir sendist á netfangið: