Opið fyrir umsóknir um sumarstörf

Sumarstörf við Landbúnaðarháskóla Íslands

Landbúnaðarháskóli Íslands hefur opnað fyrir umsóknir um sumarstörf. Starfstímabilið er um 13 vikur, frá 17. maí 20. ágúst 2021. Daglegur vinnutími er 8 klst. Um er að ræða útistörf. Vinnutími 08:00 – 16:00 virka daga.

Starfsstöðvar LbhÍ eru þrjár Hvanneyri í Borgarfirði Reykir í Ölfusi Keldnaholt í Reykjavík

Hæfniskröfur

  • Umsækjendur skulu vera fæddir 2003 eða fyrr (18 ára og eldri)
  • Bílpróf (kostur en ekki skilyrði)
  • Vinnuvélapróf (kostur en ekki skilyrði)
  • Reynsla af umhirðu útisvæða og/eða garðyrkjustörfum
  • Stundvísi og áreiðanleiki

Helstu viðfangsefni:

  • Umhirða útisvæða Umhirða / vökvun í gróðurhúsum
  • Viðhald fasteigna eða annarra innviða
  • Störf við búrekstur

Upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Guðmunda Smáradóttir, mannauðs- og gæðastjóri LBHÍ, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími 433-5000

Umsóknarfrestur er til 05.04.2021 Umsóknir sendist á netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., merkt sumarstarf.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image