Sumarstörf á útisvæðum á Hvanneyri

Landbúnaðarháskóli Íslands á Hvanneyri óskar eftir starfsfólki til sumarstarfa á útisvæðum Hvanneyrar. Störfin felast í hverskonar umhirðu og snyrtingu á gróðri og grasslætti. Kostur ef umsækjandi hefur vinnuvélaréttindi. Vinnutíminn er frá 8.00-16.00 daglega, frá 1. júní til 31. ágúst.

Áhugasamir hafi samband við Samson Harðarson í síma: 433 5000, á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og á netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image