Sumarstarfsmenn: aðstoðarmenn í rannsóknum

Sumarstarfsmenn: aðstoðarmenn í rannsóknum

Landbúnaðarháskóli Íslands óskar eftir áhugasömum sumarstarfsmönnum til að aðstoða við rannsóknir einkum við útistörf. Um er að ræða tækifæri fyrir nemendur og/eða þá sem hafa áhuga á að öðlast reynslu af plönturæktun, vettvangsvinnu og umhverfisrannsóknum.


Helstu verkefni og ábyrgð

  • Vettvangsvinna

  • Aðstoð við umhverfisrannsóknir

  • Gróðursetning, umhirða og uppskera

  • Önnur tilfallandi verkefni


Hæfniskröfur

  • BS gráða í búvísindum, efnafræði eða skyldum greinum

  • Vinnuvélaréttindi kostur

  • Áhugi og reynsla af landbúnaðar- og útistörfum

  • Frumkvæði, áreiðanleiki og jákvætt viðhorf

  • Stundvísi og samviskusemi


Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.

 

Starfshlutfall er 100%

Umsóknarfrestur er til og með 28.03.2025


Nánari upplýsingar veitir

Guðmunda Smáradóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sími: 433 5000

Björn Þorsteinsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sími: 433 5000

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image