Stjórnvöld styðja við sumarnám menntastofnana til að sporna gegn atvinnuleysi og efla menntun meðal ungs fólks. Landbúnaðarháskóli Íslands mun bjóða uppá námskeiðspakka í sumar og eru þar skyldufög á einhverjum brautum BS náms sem hægt að nýta sem valfög í öllu grunnnámi og einhverjum tilfellum til framhaldsnáms einnig og á framhaldsskólastigi einnig.
Skráning hér og allar nánari upplýsingar hjá
Framhaldsskólastig / Starfsmenntanám
- Bókhald - Námskeið – 2 fein | 21. júní - 16. júlí
- Efnafræði - grunnur - 2 fein | 21. júní - 16. júlí
- Matarfrumkvöðull - 2 fein | 3. -16. ágúst
- Hagnýt stjórnun- 2 fein | 14. - 30. júní
Grunn- og framhaldsnám
- Jarðfræði Íslands – 4 ECTS | 21. júní - 16. júlí
- Umhverfismat áætlana og undirbúningur – 2 ECTS | 10. júní - 10. júlí
- Náttúruvernd/ náttúrutúlkun – 6 ECTS | 15. júní - 16. júlí
- Sumarnámskeið – útivist og landvarsla – 2 ECTS | 25. júní - 25. júlí einstaklingsmiðað
- Ný úrræði í meðhöndlun á lífrænum úrgangi - 2 ECTS | 14. - 30. júní
- Sustainable agriculture: The intersection of Agroecology and Sustainable Rural Development - 2 ECTS | 21. júní - 16.júlí
- Skógvistfræði í skóglausu landi – 2 ECTS Forest ecology in a treeless country | 10. - 13. júní
- Practical microalgal biotechnology - 2 ECTS | 3-16 ágúst
- Hagnýt aðferðafræði fyrir BS nema – allt að 6 ECTS
- Geitfjárrækt - 2 ECTS | 14 - 30. júní
- Kornrækt á Íslandi - 2 ECTS | 28. júní - 10. júlí
Meistarastig
- Stefnumótun fyrir markaðssetningu með samfélagsmiðlum. - 2 ECTS | 3. - 16. ágúst
- Hagnýt aðferðafræði fyrir MS nema – allt að 6 ECTS |