Spennandi námskeið í boði í sumar

Sumarnámskeið í boði

Stjórnvöld styðja við sumarnám menntastofnana til að sporna gegn atvinnuleysi og efla menntun meðal ungs fólks. Landbúnaðarháskóli Íslands mun bjóða uppá námskeiðspakka í sumar og eru þar skyldufög á einhverjum brautum BS náms sem hægt að nýta sem valfög í öllu grunnnámi og einhverjum tilfellum til framhaldsnáms einnig og á framhaldsskólastigi einnig.

Skráning hér og allar nánari upplýsingar hjá This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og í síma 433 5000. Námskeiðin eru einnig í boði fyrir áhugasaman almenning í gegnum Endurmenntun LbhÍUmsóknarfrestur er til og með 13. júní 2021.

Framhaldsskólastig / Starfsmenntanám

  • Bókhald - Námskeið – 2 fein | 21. júní - 16. júlí
  • Efnafræði - grunnur - 2 fein | 21. júní - 16. júlí
  • Matarfrumkvöðull - 2 fein | 3. -16. ágúst
  • Hagnýt stjórnun- 2 fein | 14. - 30. júní

Grunn- og framhaldsnám

  • Jarðfræði Íslands – 4 ECTS | 21. júní - 16. júlí
  • Umhverfismat áætlana og undirbúningur – 2 ECTS | 10. júní - 10. júlí
  • Náttúruvernd/ náttúrutúlkun – 6 ECTS | 15. júní - 16. júlí
  • Sumarnámskeið – útivist og landvarsla – 2 ECTS | 25. júní - 25. júlí einstaklingsmiðað
  • Ný úrræði í meðhöndlun á lífrænum úrgangi - 2 ECTS | 14. - 30. júní
  • Sustainable agriculture: The intersection of Agroecology and Sustainable Rural Development - 2 ECTS | 21. júní - 16.júlí
  • Skógvistfræði í skóglausu landi – 2 ECTS Forest ecology in a treeless country | 10. - 13. júní
  • Practical microalgal biotechnology - 2 ECTS | 3-16 ágúst
  • Hagnýt aðferðafræði fyrir BS nema – allt að 6 ECTS
  • Geitfjárrækt - 2 ECTS | 14 - 30. júní
  • Kornrækt á Íslandi - 2 ECTS | 28. júní - 10. júlí

Meistarastig

  • Stefnumótun fyrir markaðssetningu með samfélagsmiðlum. - 2 ECTS | 3. - 16. ágúst
  • Hagnýt aðferðafræði fyrir MS nema – allt að 6 ECTS | 

 

Nánari lýsingar á öllum námskeiðum hér

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image