Við leitum eftir skjala- og upplýsingastjóra

Störf í boði - Skjala- og upplýsingastjóri

Markmið starfsins er að tryggja skilvirka stjórnun upplýsinga, vinnslu þeirra, miðlun og vörslu til hagræðingar fyrir starfsemi skólans og efla hagnýtingu upplýsinga- og miðlunarkerfa.

Meðal helstu verkefna eru

 • Að byggja upp samræmt stjórnkerfi gagna fyrir starfsemi skólans Innleiða stefnu og verklag við meðhöndlun gagna
 • Uppfylla m.a. kröfur til opinberra skjalasafna og þarfir skólans til hagkvæmni og skilvirkni í rekstri við meðhöndlun upplýsinga
 • Innleiða rafræna skjalavörslu
 • Sjá um rekstur upplýsingastjórnkerfis svo og skjalasafn skólans
 • Ráðgjöf og fræðsla til starfsmanna
 • Aðstoða við öflun upplýsinga og miðlun
 • Að vinna með og hagnýta ýmis töluleg gögn er varða starfsemi skólans
 • Þátttaka í þróun og innleiðingu nýjunga varðandi hagnýtingu upplýsingatækni við kennslu
 • Sinna ýmsum tilfallandi verkefnum og umbótum er styðja við umgjörð kennslu og rannsókna

Hæfniskröfur

 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
 • Góðir stjórnunar- og samskiptahæfileikar mikilvægir
 • Reynsla af innleiðingu upplýsinga- og skjala- stjórnunar og rekstri mikilvæg
 • Haldgóð reynsla í öflun upplýsinga og miðlun
 • Gott vald á upplýsingatækni
 • Frumkvæði og skipulagshæfni
 • Hæfni til að tileinka sér nýja færni og þekkingu
 • Gott vald á rituðu og töluðu máli, bæði íslensku og ensku

Frekari upplýsingar

 • Guðmunda Smáradóttir, mannauðsstjóri. 433 5000 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Umsóknarfrestur er til 28. mars 2022

Sækja má rafrænt hér

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframsleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image