Starfsmenntanám í garðyrkju færist til Fjölbrautaskóla Suðurlands

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að hefja skuli undirbúning að tilfærslu starfsmenntanáms í garðyrkju og skyldum greinum við Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi undir yfirstjórn og ábyrgð Fjölbrautaskóla Suðurlands. Samhliða er lögð áhersla á að efla rannsóknir og nýsköpun á vegum Landbúnaðarháskólans.

Til að vinna að þessum áformum er stefnt að því að gera sérstakan þríhliða samning á milli Landbúnaðarháskóla Íslands, Fjölbrautarskóla Suðurlands og Mennta- og menningarmálaáðuneytisins, og er undirstrikað að tilfærslan hafi ekki áhrif á nemendur skólans.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image