Landbúnaðarháskóli Íslands óskar eftir einstaklingi í fullt starf við tölvuþjónustu á Hvanneyri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning og uppfærsla á tölvum starfsmanna og nemenda
- Viðhald og eftirlit með tölvum og hugbúnaði skólans
- Aðstoð við starfsmenn og nemendur
- Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Góð þekking og reynsla af tölvuvinnslu og Microsoft hugbúnaði skilyrði
- Þekking á kennslukerfum s.s. Uglu og Canvas æskileg
- Þekking á Microsoft AD og rekstri netkerfa æskileg
- Góð þjónustulund, frumkvæði og samskiptahæfni skilyrði
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert. Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 4.11. 2021
Nánari upplýsingar veita
- Guðjón Helgi Þorvaldsson -
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - 4335000 - Guðmunda Smáradóttir -
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - 4335000