Spildudagur á Hvanneyri

Í dag var Spildudagur RML og LbhÍ haldinn á Hvanneyri. Um 60 manns mættu og fræddust um tilraunareiti á Hvanneyri þar sem sérfræðingar LbhÍ fóru yfir yrkin sem þar hafa verið prófuð að undanförnu.

Í lok dags var boðið upp á kaffi í Jarðræktarmiðstöðinni. Við erum þakklát fyrir frábærar viðtökur og gaman að taka á móti fjölda áhugasamra bænda. Þökkum öllum fyrir komuna, fróðlegt spjall og skemmtilega samveru.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image