Dagar framhaldsnema fara fram 28. - 29. október 2024 þar sem nemendur halda málstofur um verkefni sín. Boðið verður upp á fjölbreytt og áhugaverð erindi og er þeim skipt upp þrjú holl:
Meistaranemar í skipulagsfræði kynna verkefnin sín
- Mánudagur 28/10 kl. 09:00 í Geitaskarði Keldnaholti/TEAMS
Meistaranemar í endurheimt vistkerfa, búvísindum og skógfræði kynna verkefnin sín
- Mánudagur 28/10 kl. 09:30 í Borg, Ásgarði Hvanneyri/TEAMS
Meistaranemar í Umhverfisbreytingum á norðurslóðum (EnCHiL) og doktorsnemar kynna verkefnin sín.
- Þriðjudagur 29/10. Kl. 09:30 í Geitaskarði Keldnaholti/TEAMS
09:00 – 09:10 HARPA STEFÁNSDÓTTIR, BRAUTARSTJÓRI INNGANGSORÐ
09:10 – 09:25 MARGRÉT ÞÓRA SÆMUNDSDÓTTIR. SKIPULAGSFRÆÐI MS ERINDI I. Á TEAMS. HLUTVERK BÚSETUÓSKA Í ÁKVARÐANATÖKU UM VAL Á BÚSETU Í JAÐARBYGGÐUM VINNUSÓKNARSVÆÐIS HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS. Leiðbeinendur: Harpa Stefánsdóttir og Erna Bára Hreinsdóttir
09:30 – 09:45 ÁSGERÐUR HAFSTEINSDÓTTIR. SKIPULAGSFRÆÐI MS ERNIDI I. Á staðnum. ÞÉTTING BYGGÐAR: LÍFVÆNLEG HVERFI. Leiðbeinendur: Harpa Stefánsdóttir og Jón Kjartan Ágústsson
09:50 – 10:05. ÞÓRA MARGRÉT JÚLÍUSDÓTTIR. SKIPULAGSFRÆÐI MS ERINDI I. Á staðnum. HVERNIG ER HÆGT AÐ INNLEIÐA ENDURHEIMTANDI ALMENNINGSRÝMI Í SKIPULAGSGERÐ Á ÍSLANDI SVO NÁTTÚRUMEÐFERÐ GETI VERIÐ VIRKT MEÐFERÐARÚRRÆÐI FYRIR ÍSLENDINGA? Leiðbeinendur: Astrid Lelarge og Páll Jakob Líndal
10:10 - 10:25. HUGRÚN HARPA BJÖRNSDÓTTIR. SKIPULAGSFRÆÐI MS ERINDI II. Á staðnum. GÖTUKAPPAKSTURSBRAUT Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU: RAUNHÆFUR MÖGULEIKI? Leiðbeinendur: Harpa Stefánsdóttir og Erna Bára Hreinsdóttir.
10:35 – 10:50 KAFFIHLÉ
10:55 – 11:10. LÁRA INGIMUNDARDÓTTIR. SKIPULAGSFRÆÐI MS ERINDI I. Á staðnum. BARNVÆNT UMHVERFI. Leiðbeinendur: Harpa Stefánsdóttir og Matthildur Elmarsdóttir.
11:15 – 11:30
ELÍSABET BJARNADÓTTIR. SKIPULAGSFRÆÐI MS ERINDI I. Á staðnum. ÞAÐ ERU SPRUNGUR Í SKIPULAGINU! TILVIKSRANNSÓKN Í GRINDAVÍK. Leiðbeinendur: Harpa Stefánsdóttir, Emmanuel Pierre Pagneux.
11:35 – 11:50. ELVA DÖGG SVERRISDÓTTIR. SKIPULAGSFRÆÐI MS ERINDI I. Á staðnum. SKIPULAG FYRIR SÖGULEG ALMENNINGSRÝMI: SIGLUFJÖRÐUR. Leiðbeinendur: Astrid Lelarge og Daniele Stefano
HÁDEGISMATUR
13:00 – 13:15. VALGERÐUR HLÍN KRISTMANSSDÓTTIRI. SKIPULAGSFRÆÐI MS ERINDI I. Á staðnum. ÓLAFSVÍK: LÍFVÆNLEGUR MIÐBÆR. Leiðbeinendur: Harpa Stefánsdóttir og Kristín Þorleifsdóttir.
13:20 – 13:35. BJARTEY SIGURÐARDÓTTIR. SKIPULAGSFRÆÐI MS ERINDI I. Á staðnum. LÍFFRÆÐILEG FJÖLBREYTNI OG SKIPULAGSMÁL. Leiðbeinendur: Ása Lovísa Aradóttir og Salvör Jónsdóttir.
13:40 – 13:55. BERGLIND GUÐJÓNSDÓTTIR. SKIPULAGSFRÆÐI MS ERINDI I. Á staðnum. FRÁ ORÐUM TIL VERKA: ENDURHEIMT BIRKIKSKÓLA Í SKIPULAGSÁÆTLUNUM SVEITARFÉLAGA. Leiðbeinendur: Ása Lovísa Aradóttir og Salvör Jónsdóttir.
14:00-14:15 KAFFIHLÉ
14:20 – 14:35. SIGRÍÐUR BJÖRK JÓNSDÓTTIR. SKIPULAGSFRÆÐI MS ERINDI I. Á staðnum. SÖGULEG KENNILEITI Í BORGARLANDSLAGI. Leiðbeinendur: Astrid Lelarge og Vignir Helgason.
14:40 – 14:55. ÞÓRUNN VILMARSDÓTTIR. SKIPULAGSFRÆÐI MS ERINDI II. TEAMS. Í ÁTT AÐ VÍÐTÆKARI SKILGREININGU Á BORGARARFI OG MENNINGARMINJUM Á ÍSLANDI. Leiðbeinendur: Astrid Lelarge og Pétur Ármannsson
15:00 – 15:30 UMRÆÐUR OG SAMANTEKT