Nemendur LbhÍ sem brautskráðust frá og með árinu 2015 geta sótt brautskráningarferlana sína á Ísland.is undir flokknum menntun, án endurgjalds.
Nemendur sem brautskráðust árið 2014 og fyrr geta haft samband við kennsluskrifstofu,
- Vottorð sem staðfestir stöðu námsferils (brautskráður eða yfirstandandi ferill)
- Vottorð sem staðfestir greiðslu skrásetningargjalds (síðasta greiðsla)
- Vottorð sem staðfestir stöðu skólaárs (aðeins yfirstandandi skólaár)
- Námsferilsyfirlit
Önnur vottorð eða staðfestingar eru afgreiddar hjá kennsluskrifstofu,
Öll skjöl eru afhent með stafrænni undirritun. Athugið að útprentað stafrænt skjal er ógilt!