Lukáš Pospíšil, t.h. nýr sérfræðingur á rannsókna- og alþjóðasviði. Hér ásamt Christian Schultze Rannsókna- og alþjóðafulltrúi tv.

Lukáš Pospíšil, t.h. nýr sérfræðingur á rannsókna- og alþjóðasviði. Hér ásamt Christian Schultze Rannsókna- og alþjóðafulltrúa tv.

Sérfræðingur á rannsókna- og alþjóðasviði

Lukáš Pospíšil hefur verið ráðinn í stöðu sérfræðings á rannsókna- og alþjóðasviði. Lukáš er með meistaragráðu í landnotkun og landslagi frá Czech University of Life Sciences í Prag og hefur starfað sem yfirmaður alþjóðaskrifstofu sama háskóla undanfarin ár. Þá hefur hann komið að kennslu á meistarastigi í landslagsskipulagi, landnotkun og fleiru. Lukáš hóf störf í byrjun apríl staðsettur á Hvanneyri.

Lukas mun aðalega sinna verkefnum tengdum háskólanetinu UNIgreen ásamt umsjón með NOVA háskólanetinu sem Landbúnaðarháskólinn leiðir.

Við bjóðum hann innilega velkomin til starfa!

 

 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image