Ingibjörg Davíðsdóttir stofnandi Íslenska fæðuklasans ehf og Ragnheiður I. Þórarinsdóttir rektor Landbúnaðarháskóla Íslands við undirrita samstarfssamning

Ingibjörg Davíðsdóttir stofnandi Íslenska fæðuklasans ehf og Ragnheiður I. Þórarinsdóttir rektor Landbúnaðarháskóla Íslands við undirrita samstarfssamning

Samstarfssamningur Landbúnaðarháskóla Íslands og Íslenska fæðuklasans ehf

Í vikunni undirrituðu Ingibjörg Davíðsdóttir stofnandi Íslenska fæðuklasans ehf og Ragnheiður I. Þórarinsdóttir rektor Landbúnaðarháskóla Íslands samning um að stuðla að og styrkja furmkvöðlastarf, nýsköpun og sprotastarfsemi á sviði landbúnaðar og fæðutengdrar starfsemi á landsvísu, í því skyni að efla samkeppnishæfni og auka verðmætasköpun.

Landbúnaðarháskóli Íslands verður bakhjarl Íslenska fæðuklasans og styður við markmið klasans m.a. í gegnum samstarfsverkefni innanlands og utan.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image