Frá sameiginlega fundi samtaka evrópskra lífvísinda- og landbúnaðarháskóla í Belgíu.

Sameiginleg yfirlýsing samtaka evrópskra háskóla á sviði landbúnaðar og lífvísinda

Árlegur fundur rektora og fræðasviðsforseta evrópskra háskóla á sviði landbúnaðar og lífvísinda, ICA, fór fram í Belgíu í lok október. Fundurinn ályktaði um loftslagsbreytingar og sjálfbæra matvælaframleiðslu, þar sem undirstrikað er mikilvægi háskóla, rannsókna og nýsköpunar til að ná þeim árangri sem að er stefnt. Ályktunin er undirrituð af rektor Landbúnaðarháskóla Íslands. Ályktunin verður svo kynnt á loftslagsráðstefnunni í Glasgow laugardaginn 6. nóvember kl 9.15 (GMT) af Arthur Mol formaður ICA og rektor Wageningen háskóla

Nánar um viðburðinn sem verður á COP26 loftslagsráðstefnunni. Hægt verður að fylgjast með kynningunni á Zoom hér. Meeting ID: 886 9331 9632

--

Life Sciences universities addressing climate change and advancing sustainable bioeconomies

Annual meeting of the Association for European Life Science Universities was held in Leuven, Belgium on 21 and 22 October 2021. The rector, Ragnheiður I. Þórarinsdóttir represented the Agricultural University of Iceland and together with other European colleagues signed a communique on the role of life sciences universities in the transition to climate neutrality. 

"We, the Rectors, Deans and Senior Management of the Association for European Life Science Universities at our Forum focusing on the Role of Life Science Universities in Transitioning to Climate Neutrality held in Leuven, Belgium on 21 and 22 October 2021; Recognising that university education, research and innovation are a vital pillar for transitioning to a sustainable bioeconomy with net-zero greenhouse gas emissions; Placing climate change and climate neutrality at the centre of our learning, research, our collaboration with societal partners, and in our campus operations...". Link to the communique here.

The communque will be promoted by Arthur Mol chairman of ICA and rector of the university of Wageningen at the COP26 Benelux-EIB Pavilion – Side event to be held on Saturday November 6 @ 9.15 GMT (10.15 CET) Details of the event here. The event can also be watched via Zoom. Link here. Meeting ID: 886 9331 9632

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image