Ræktun matvæla í þéttbýli og samrækt hringrásarframleiðsla

Ræktun matvæla í þéttbýli og samrækt hringrásarframleiðsla

Málþing um nýsköpun og nýjar viðskiptahugmyndir verður haldið miðvikudaginn 4. maí n.k. milli kl 13 og 16 á Hvanneyri. Yfirskrift málþingsins er Ræktun matvæla í þéttbýli og samrækt hringrásarframleiðsla. Allir velkomnir en skrá þarf mætingu og er þátttaka ókeypis.
 
Dagskrá:
  • 13:00 Welcome - Ragnheiður Þórarinsdóttir, rector LBHÍ
  • 13:10 Aquaponics and Urban farming - Siv Lene Gangenes Skar, COO at Columbi Farms Norway and PhD student at LBHÍ
  • 13:30 Aquaponics, Aquaculture and Vertical Farming research at ZHAW - Em. Prof. Dr. Ranka Junge, ZHAW Zurich University of Applied Sciences
  • 13:50 Results from the Horizon 2020 project SiEuGreen Sino-European innovative green and smart cities - Jihong Liu-Clarke, Research Professor/Coordinator for China Relations at Nibio Norway
  • 14:10 Coffee break
  • 14:30 VAXA Vertical Farm Reykjavik – Andri Gudmundsson, Hárækt
  • 14:50 High-tech greenhouse in Þeistareykir: Connecting directly to a geothermal power plant - Hörn Halldórudóttir Heiðarsdóttir and Silja Jóhannesar Ástudóttir, Ylur
  • 15:10 Aquaponics at Geo Salmo – Ragnar Ingi Danner, Geo Salmo
  • 15:30 Aquaculture in Iceland – status and future plans – Sigurður Pétursson, Lax-Inn
  • 15:50 Summary and next steps

Viðburðarsíða á facebook

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframsleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image