Allir velkomnir á fræðslufyrirlestur

Opinn fræðslufyrirlestur - Náttúrulegar lausnir og árbakkavarnir í Andakílsá

Náttúrulegar lausnir og árbakkavarnir í Andakílsá er yfirskrift opna fyrirlestursins á vegum brautar landslagsarkitektúrs. Sérfræðingar frá cbec eco-engineering í Skotlandi eru hér á vegum ON til að vinna að lausnum í Andakílsá.

Dr. Hamish Moir framkvæmdastjóri cbec og landmótunarfræðingur mun ásamt Dr. Jóni Örvari G Jónssyni frá ON miðla reynslu sinni og fróðleik. Fyrirlesturinn verður föstudaginn 1. október kl 13 í Ársal 3. hæð í Ásgarði, aðalbyggingu Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Fyrirlesturinn fer fram á ensku og eru allir velkomnir.

Hlekkur á viðburðinn á Facebook

--

Open talk - Nature based solutions and riverbank protection in Andakílsá

Landscape architecture study program offers an open talk on nature based solutions and riverbank protection in the Andakílsá river. Specialist from cbec eco-engineering in Scotland are here on behalf of ON Power to work on solutions for the river.

Dr. Hamish Moir, Managing Director, Geomorphologist at cbec eco-engineering will give a talk on their work and experience. He is accompanied by Dr. Jón Örvar G Jónsson specialist from ON. The talk will be in english. Everyone welcome.

Link to the event on Facebook

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image