Opið fyrir umsóknir í Blikastaðasjóð

Opið fyrir umsóknir í Blikastaðasjóð

Hlutverk sjóðsins er að styrkja nemendur sem lokið hafa háskólanámi frá Landbúnaðarháskóla Íslands til framhaldsnáms erlendis eða til rannsókna í landbúnaðarvísindum eftir því sem stjórn sjóðsins ákveður. Einnig er stjórn sjóðsins heimilt að verðlauna nemendur Landbúnaðarháskólans fyrir framúrskarandi árangur á burtfararprófi.
 
Umsóknarfrestur er til 6. maí 2022 og skal senda umsóknir á netfangið blikastadasjodur [hjá] lbhi.is
 
Í umsókn skulu koma fram eftirtalin atriði:
i. Nafn umsækjanda, kennitala, heimilisfang, sími og virkt netfang ii. Náms- og starfsferill umsækjanda
iii. Meðmæli
iv. Heiti verkefnis og stutt hnitmiðuð lýsing á verkefninu, sem nýta má til almennrar umfjöllunar og kynningar, hljóti verkefnið styrk
v. Tímaáætlun verkefnis
Styrkúthlutun mun fara fram við skólaslit Landbúnaðarháskóla Íslands þann 3. júní nk.
Stjórn Blikastaðasjóðs
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframsleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image