Mariana Verdonen Nýdoktor við deild Náttúru og skóga í verkefninu NordBorN hjá Landbúnaðarháskóla Íslands.

Nýdoktor við deild Náttúru og skóga

Mariana Verdonen hefur verið ráðin í stöðu nýdoktors hjá deild Náttúru og skóga til að taka þátt í verkefninu The Nordic Borealization Network (NordBorN) sem styrkt er af NordForsk háskólasamstarfinu.

Mariana kemur frá Finnlandi og er að leggja lokahönd á doktorsverkefni sitt þar sem hún einbeitir sér að rannsókn landslagsbreytinga sífrera með því að nota fjarkannanir og greiningar á vettvangsgögnum. Mariana hefur þegar hafið störf og mun flytjast til Íslands á vormánuðum og verður þá staðsett á Keldnaholti.

Við bjóðum hana innilega velkomna til starfa!

--

Tengt efni

Landbúnaðarháskólinn leiðir norrænt vísindanet um áhrif loftslagsbreytinga og landnotkunar 

Verkefnavefur 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image