Ný grein um jákvæð áhrif áburðarefna í skógarplöntuframleiðslu og nýskógrækt

Út var að koma vísindagrein á fagsviði skógfræði í alþjóðlega vísindaritinu Scandinavian Journal of Forest Research eftir íslenska vísindamenn og erlendan samstarfsaðila. Greinin nefnist: „Effects of nutrient loading and fertilization at planting on growth and nutrient status of Lutz spruce (Picea x lutzii) seedlings during the first growing season in Iceland” og er eftir þau Rakel J. Jónsdóttur, Bjarna Diðrik Sigurðsson og Anders Lindström.

Rannsóknin fjallar um hvernig hægt væri að bæta árangur í nýskógrækt á Íslandi með markvissri notkun áburðarefna í gróðrarstöðvum áður en plöntur eru afhentar skógarbændum, til viðbótar við hefðbundna áburðargjöf við gróðursetningu.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image