NBS S-ituation Teymið í Kaupmannahöfn

Samvinnuhópur um náttúrumiðaðar lausnir

Formleg opnun NetworkNature Nordic Hub var 13. október í Kaupmannahöfn. Verkefnið er styrkt af Evrópusambandinu undir Horizon 2020 og sameinar aðila á Norðurlöndum sem unnið hafa að náttúrumiðuðum lausnum e. Nature-based Solutions. Verkefnið S-ITUATION sem LBHÍ hefur tekið þátt í á undanförnum misserum undir stjórn Samaneh Nickayin brautarstjóra í Landslagsarkitektúr, var kynnt við þetta tækifæri. Maria Wilke doktorsnemi í skipulagsfræðum og Rúna Þrastardóttir sérfræðingur hafa einnig tekið þátt í verkefninu. Þá var einnig gefið út podcast um verkefnið og myndband var frumsýnt sem má sjá hér.

Leonard Sandin kynnir S-ituation verkefnið sem LBHÍ er aðili að

 

The NetworkNature Nordic Hub has been launched in Copenhagen.

The Nordic Hub is one of the hubs within NetworkNature project, funded by the European Commission under the Horizon 2020 programme. The Nordic Hub aims to create a network of organisations, associations, researchers, and professionals who work with Nature-based Solutions in the Nordic region. Verkefnastjórinn Leonard Sandin presented the S-ITUATION project during this event. Landbúnaðarháskóli Íslands is a partner within the S-ITUATION lead by Samaneh Nickayin with Maria Wilke and Rúna Þrastardóttir that have been working to synthesise and present existing research on NbS relevant to the Icelandic context, including relevant projects and experiences, policies, knowledge gaps and cost-benefit analyses. The podcast episode and the video of the S-ITUATION project have been published. See the video here.

 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image